Breiðdalsvíkurhöfn

Breiðdalsvíkurhöfn er vinsæl smábátahöfn staðsett í innanverðri Breiðdalsvík, stutt er frá Breiðdalsvík á fiskimið. Á höfninni er löndunarkrani og pallavog. Löndunarþjónusta Goðaborgar veitir smábátum þjónustu vegna landana. 

Hafnarheiti Breiðdalsvíkurhöfn, Port of Breiddalsvik
Hafnargerð Bátahöfn
Hafnarbakkar Steinbryggja / flotbryggjur
Smábátahöfn
Heimilisfang Selnes, 760 Fjarðabyggð
Póstfang Hafnargata 2, 730 Fjarðabyggð
Starfsmenn Sigurður Elísson, áhaldahús/höfn
Netfang hofnstod@fjardabyggd.is
Sími/vaktsími + 354 474 1305
Staðsetningarhnit Latitude 64°78,6; longitude 14°00,8
Heildarlengd bryggjukanta 230 m
Mesta dýpi 4-5 m á 55m kafla
Innsigling Djúp vík, en sker utan siglingaleiðar
Hafnsöguþjónusta Skylda skipum yfir 100m að lengd
Staðsetningarhnit hafnsögu Hafa samband við höfn
Dráttarbátur Dráttarbátur fáanlegur frá Reyðarfirði
Staðartími GMT
Opnunartími Opin allt árið
Lágmarksdýpi á fjöru 4-5 m
Munur flóðs og fjöru C.a 1.7 m

Straumur

 

Veffang á sjókort

https://atlas.lmi.is/mapview/?application=LHG