Mjóafjarðarhöfn

Mjóafjarðarhöfn er með minnstu höfnum landsins. Aðstaða hafnarvarðar er í sjóhúsi sem stendur við bryggjurót. Einn hafnarbakki er í höfninni, svonefnd Ferjubryggja. Viðlegurými er 21 metri og er dýpi 5 metrar.

Hafnarheiti Mjóafjarðarhöfn, Port of Mjoifjordur
Hafnargerð Lítill 20m kantur með mesta dýpt 8m
Hafnarbakkar Ferjubryggja
Smábátahöfn
Heimilisfang Ægisgötu 70, 730 Fjarðabyggð
Póstfang Hafnargata 2, 730 Fjarðabyggð
Starfsmenn Sigfús Vilhjálmsson hafnarvörður
Netfang hofnnes@fjardabyggd.is
Sími/vaktsími + 354 476 0007 og + 354 477 1333
Bréfsími + 354 476 0019 og + 354 474 1440
Staðsetningarhnit Latitude 65°12,1; longitude 13°47,7
Heildarlengd bryggjukanta 20m
Innsigling Djúpur og hindrunarlaus fjörður
Hafnsöguþjónusta Skylda skipum yfir 100m að lengd
Staðsetningarhnit hafnsögu Hafið samband við höfnina
Dráttarbátur Dráttarbátur með 27.8t togkraft og vatnsbyssu sem afkastar 300 m3 / klst. er fáanlegur frá Reyðarfirði. Verðskrá má finn hér
Staðartími GMT
Opnunartími Best er að heimsækja Mjóafjörð á tímabilinu maí - september
Lágmarksdýpi á fjöru >25m (82ft)
Munur flóðs og fjöru 1.7m (5.5ft)
Straumur 1,7-2 hnútar út fjörðinn
Undiralda 0m (0ft)
Hafís Enginn allt árið
Skilyrði um hæð Engin
Skilyrði vegna innsiglingar Engin
Gjaldskrá Gjaldskrá er gefinn út frá 1. janúar fyrir hvert almanaksár
Sjókort n/a
Útgefandi Sjómælingar Íslands
Veffang vegna sjókorta https://atlas.lmi.is/mapview/?application=LHG 

HAFNARBAKKAR

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Ferjubryggja Ytri bakki 21m 5m Fura